Markmið myndarinnar er að bæta þekkingu og skilning almennings á einhverfu og auka umburðarlyndi gagnvart einhverfum. Myndin er ætluð til áhorfs, umræðu og dreifingar að kostnaðarlausu fyrir alla en sérstaklega fyrir foreldra og kennara.

You’re free to download the movie to use in locations without internet access.

This animation is shared under Creative Commons License CC BY-NC-ND you are free to download and share with others as long as due credit is given, you are not allowed to change the animation in any way or use it commercially.